1. Fyrir utan fontinn! 🙃Appið virkar fínt en væri ekki sniðugt að laga iconið að nýjustu Android stöðlum? Þetta sker sig út sem það ljótasta á skjaborðinu á símanum mínum og ekki er það skárra með þessu nýja gradient logoiFrábært app sem ég hef notað lengi.
2. Gætuð þið íhugað að bæta inn share takka?Óþolandi auglýsingar sem hægja á appinu og hend þér efst upp ef þú ert búin að skrolla lengra niður en "5h"Appið hætti að virka hjá mér, búinn að prófa að uninstalla og installa nokkrum sinnum.
3. Getið þið leiðbeint mér einhvað?Algjör snilld, fyrsta sem ég opna á morgnana og það síðasta á kvöldinÍslenskir stafir sýna sig ekkiFrábært app til að fá yfirlit frétta og til að skoða fréttirnar sjálfar.
4. Eftir nýjustu uppfærslu er erfitt að deila fréttum þar sem möguleikinn um að opna fréttir í eigin vafra er farin út.
5. vafra að eigin valiHef nýtt mér þetta lengi og opna oft á dag.
6. Flott tól til þess að taka saman helstu fréttir og flokka eftir þeim fjölmiðlum sem maður vill lesa.
7. Einnig er gott að þetta flokki fréttategundir svo ekki þarf að skrolla framhjá því sem ekki er áhugi fyrir.
8. Eina gagnrýnin er að oft koma myndir frá Ruv.is í undarlegum litum og svo virðist sem forritið lesi illa gæsalappir og birtir þess í stað óskild tákn.
9. Hugsanlega væri sniðugt að geta sameinað flokka svo tvö eða fleiri áhugasvið komi í bland á skjáinn.
10. Nýtt update gjörbreytti appinu til hins betra, bara eins og ég hefði hannað þetta sjálfur.
11. Síðasta uppfærsla lagaði það sem ég gerði athugasemdir við áður.Fín uppfærsla.